Visitor Logo

ObbýFramkvæmdastjóri / Ferðafræðingur IATA/UFTA

Þorbjörg (Obbý) Sigurðardóttir starfaði áður sem skrifstofustjóri StoðirInvest, verkefnastjóri ferðaþjónustu Baugs og sem ritari framkvæmdastjóra Baugs Group. Þorbjörg starfaði sem ferðafræðingur á Söluskrifstofu Icelandair í Kringlunni, Fjarsölu Icelandair, Viðskiptasöludeild Icelandair á tímabilinu 1996 - 2007. Þorbjörg útskrifaðist úr Ferðamálaskóla Íslands árið 1996, er ferðafræðingur með alþjóðleg IATA/UFTA réttindi.

Þóra BjörkFerðafræðingur IATA/UFTA

Þóra Björk Halldórsdóttir er með Bs gráðu í ferðamálafræði frá HÍ og með alþjóðleg réttindi sem ferðaráðgjafi IATA/UFTAA. Hún hefur starfað bæði hjá Icelandair (IGS) og svo Airport Associates við farþega-og flugafgreiðslu á Keflavíkurflugvelli á árunum 2001-2011. Einnig hefur hún starfað sem fararstjóri víðs vegar um heiminn fyrir Heimsferðir og er með Diploma bæði í ensku og spænsku.

Sími: 578 9888

Email: visitor@visitor.is