Rick Astley - í Manchester 1. - 4. mars 2024

Ferðin

Ferðin er föstudag til mánudags: 1. - 4. mars 2024.

Eftir að Rick Astley kom fram á Pyramid sviðinu á Glastonbury tónlistarhátíðinni hefur allt orðið tryllt. Allir hans tónleikar seljast upp á núll einni og 80´s kynslóðin vill "Rick-Rolla" með honum á tónleikum. Showið hans er einnig að fá góða dóma svo þetta er kvöldstund sem er ógleymanleg. Verðum aftur unglingar eitt kvöld og sendum sjálf Snöp og Insta Story á börnin okkar hahaha.....



Innifalið í pakkaferðinni:
Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg. innritaður farangur og handfarangur skv skilmálum Icelandair.
Gisting í 3 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.
Hospitality miði á tónleikana.
Akstur til og frá flugvelli.
Íslensk fararstjórn.

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.

Einnig er hægt að greiða með Netgíró.
Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.


Hvað þýðir Hospitality miðar?
VIP Suite Package includes:
Private use of suite
VIP Fastrack Entrance & Security
En-Suite WC
Private Bar Service
Food Options (ordered and payable from the suite)
Designated Suite Attendant
Aftershow VIP Bar Invite

Hótelið

Holiday Inn Manchester City Center

Holiday Inn Manchester City Center er fjögurra stjörnu hótel á besta stað í miðbæ Manchester borgar.

Flott herbergi, skemmtilegur bar/matsölustaður og vinalegt starfsfólk.

Innan við tvær mínútur að rölta í aðal verslunargötu borgarinnar og flestir vinsælustu veitingastaðir borgarinnar eru í göngufæri.

Verð

Verð frá kr. 189.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.

ICELANDAIR

Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.

Fararstjóri

Siggi Hlö

Siggi Hlö er þaulvanur fararstjóri til 30 ára ásamt því að vera einn af eigendum Visitor ferðaskrifstofu.

siggi@visitor.is578 9888
Visitor

Hamraborg 20A

200 Kópavogur

Sölu og þjónustuver: 578 9888

Netfang: fyrirspurn@visitor.is

Hópferðir: hopar@visitor.is

Skráðu þig á póstlista visitor

© 2023, Visitor ferðaskrifstofa

/Skilmálar/Persónuverndarstefna