Dublin – hjarta Írlands
Upplifðu einstaka stemningu í Dublin, borg skálda, tónlistar og sögu. Gaktu um sögulegar götur, heimsæktu Trinity College og sjáðu hið fræga Book of Kells, njóttu Guinness beint frá brugghúsinu og upplifðu lifandi tónlist á Temple Bar svæðinu.
Dublin sameinar hlýlega írska gestrisni, ríka menningu og líflegt næturlíf – fullkominn áfangastaður fyrir bæði stutta borgarferð og lengri dvöl.
Hugmynd um verð á mann í árshátíðarferð er frá kr. 149.900 miðað við 2 saman í herbergi.
Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008
@ 2025 Visitor Travel Agency