hópferðadeild Visitor
27. - 29. júní 2023. Hópferð að sjá einn vinsælasta tónlistarmann heims The Weeknd með geggjaða tónleika á Marley Park í Dublin. GOLDEN CIRCLE Official Platinum Ticket innifaldir. Sturlað show!
7. - 10. júlí 2023. Hópferð að sjá stórsýningu tónlistarmannsins Andre Rieu í heimaborg hans, Maastricht í Hollandi. Magnaðir tónleikar undir berum himni.
12. - 15. júlí 2023. Hópferð að sjá einn vinsælasta rokkara allra tíma, Bruce Springsteen, á Parken í Kaupmannahöfn. E-Street Band er með honum núna!
15. - 18. júlí 2023. Vegna ásóknar bjóðum við aukaferð að sjá stórsýningu tónlistarmannsins Andre Rieu í heimaborg hans, Maastricht í Hollandi.
25. - 29. júlí 2023. Hópferð að sjá Andrea Bocelli í heimabæ sínum Lajatico í Toscana á Ítalíu ásamt dagsferð til Flórens og síðdegis vínsmökkun og snakk í Chianti.
26. júlí - 2. ágúst 2023. Knattspyrnuskóli fyrir drengi 13. - 16 ára (2010 - 2007) í Bolton á Englandi. Æft eins atvinnumenn ásamt skemmtun og minningum sem endast ævina. Ferðin í sumar sem leið var frábær og drengirnir enn að tala um þessa upplifun.
15. - 22. september 2023. "Frelsaðu kraftinn innra með þér" er nýtt námskeið fyrir konur sem vilja fara í endurnærandi heilsuferð, læra að þekkja líkama sinn betur og uppgötva sinn innri styrk.
4. - 8. október 2023. Hópferð að sjá einstaka tónleika Richard Clayderman sem fagnar 70 ára afmæli. Clayderman heldur fáa tónleika á þessu ári svo þetta er einstakt tækifæri.
5. - 8. október 2023. Hópferð að sjá eitt allra flottasta show sem völ er á - ABBA Voyage - í nýju höllinni í London. Frábær sæti og geggjuð skemmtun. Ekta ferð fyrir hópa!
24. - 30. október 2023. ESHA ráðstefnan í Dubrovnik í Króatíu. Beint flug! Makar velkomnir.
9. - 12. nóvember 2023. Hópferð að sjá eitt allra flottasta show sem völ er á - ABBA Voyage - í ABBA-höllinni í London. Frábær sæti og geggjuð skemmtun. Ekta ferð fyrir hópa!
18. - 25. nóvember 2023. Heilsuferð til Tenerife með skemmtilegu fólki. Gist á hinu vinsæla Tigotan á amerísku ströndinni. Draumaferð í svartasta skammdeginu!
14. - 17. desember 2023. Hópferð á Jólatónleika með Andre Rieu í Maastrich. Gist í Aachen þar sem einn flottasti jólamarkaður Evrópu er staðsettur.
23. - 27. janúar. Hópferð á skólasýninguna BETT í London sem fram fer í Excel höllinni. Sýningin er ætluð starfsfólki skóla og stofnana.