Vinsæl ferð

Golfskóli Visitor á Spáni

2. - 9. maí 2026

Gallery image 1

GOLFSKÓLI VISITOR Á SPÁNI
Golfhotel and resort Hacienda Del Alamo.

Ferðin er vikuferð frá 2. til 9. maí 2026 - SEINNI FERÐIN.

Velkomin í 5 daga golfskólann okkar, þar sem kylfingum, á byrjunarstigi og á sínum fyrstu skrefum golfsins er boðið að fínpússa færni sína, bæta leik sinn og njóta upplifunar í heimi golfsins, í skóla sem veitir persónulega kennslu og einstaklingsmiðaða nálgun.

Við leggjum sérstaka áherslu á að bjóða nýliðum og þeim sem eru styttra á veg komnir til okkar velkomna.

Íslenskur PGA kennari sér um kennsluna.
Æft fyrir hádegi og spilað á Par 3 vellinum eftir hádegi.

SUNNUDAGUR 3. MAÍ
Nýliðafræðsla
Farið verður yfir dagskrá golfskólans og hún kynnt.
Stutt kynning um helstu reglur og umgengni á golfvellinum.

MÁNUDAGUR 4. MAÍ
09:00 - 12:00
Grunnatriði golfsins.
Áhersla á grip, líkamsstöðu og sveiflutækni.
Farið yfir grunntækni í að pútta og vippa.
Æfing á æfingasvæði, nauðsynlegar aðferðir til að ná nákvæmni af teig.

ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ
09:00 - 12:00
Pútt og golfhögg.
Púttæfingar, áhersla á uppstillingu, hraða og fjarlægðarstjórnun.
Stefna í löngum leik, aðferð við högg og kylfuval, læra að stjórna mismunandi legu og aðstæðum.

MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ
09:00 - 12:00
Dýpri nálgun á tækni og leik á vellinum.
Að velja rétta höggið og ná tökum á því að flýja úr glompum.

FIMMTUDAGUR 7. MAÍ
09:00 - 12:00
Yfirferð á gripi, líkamsstöðu og sveiflutækni.
Færni upprifjun, endurskoðun og styrking lykilhugtaka, einstaklingsbundin endurgjöf.
Kennari og leiðbeinandi gefa leiðbeiningar á vellinum, hagnýtar upplýsingar um hvernig skal hugsa höggin, þar á meðal að lesa flatirnar og hvar má ég missa boltann.

FÖSTUDAGUR 8. MAÍ
09:00 - 12:00
Kylfuval og mismunandi tegundir af höggum við mismunandi aðstæður.
Læra hvernig á að stjórna mismunandi legu og aðstæðum, hvaða kylfur á að nota.
Hér lækkum við skorið, leiktækni fyrir vipp og pútt, læra nauðsynlegar aðferðir fyrir nákvæm högg og grunninn að lægra skori.

Við lok kennsludags bregðum við á leik og bjóðum þeim sem vilja og treysta sér til að taka þátt í 9 holu golfmóti.

LAUGARDAGUR 9. MAÍ
Heimferðardagur.

Þessi dagskrá tryggir að þátttakendur fari með bætta færni, meira sjálfstraust og ógleymanlegar minningar frá dvöl sinni á Hacienda del Alamo.

Innifalið í verði ferðar:
Flug með ICELANDAIR.
Innrituð 23 kg ferðataska, eitt golfsett allt að 23 kg og léttur handfarangur.
Gisting með morgunverði.
Akstur til og frá flugvelli erlendis.
Golfskólinn (kennsla, aðgangur að æfingasvæði og hringir á par 3 vellinum).
Íslensk fararstjórn.

Lágmarksþátttaka er 16 manns og áskilur Visitor sér rétt til að fella niður ferðina náist ekki sú þátttaka.

*Golfskóli Visitor er ætlaður þeim sem eru nýliðar eða með forgjöf 30 plús.
Þessi ferð er ekki að henta þeim sem eru undir 25 í forgjöf.



Jón Þorsteinn Hjartarson PGA golfkennari er yfirkennari Golfskóla Visitor á Spáni.
Jón er PGA kennara útskrifaður árið 2009 með viðamikla reynslu af kennslu úr barna-, unglinga- og afreksstarfi.
Jón starfaði m.a í 7 ár hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Hótelið

Hotel image

Verð

Verð frá 289.900 miðað við 2 saman í herbergi. Aukagjald vegna einbýlis kr. 39.900

Ona Hacienda del Álamo Golf & Resort

Ona Hacienda del Álamo Golf & Resort – Murcia, Spánn

Draumastaður fyrir þá sem elska sól, slökun og fyrsta flokks golf. Hér sameinast lúxus og rólegheit í frábæru umhverfi á sólríkum stað rétt fyrir utan hina líflegu Murcia-borg.

Glæsilegar íbúðir og herbergi með rúmgóðum herbergjum, svölum og nútímalegum þægindum

Heillandi golfvöllur hannaður fyrir kylfinga á öllum getustigum, með æfingasvæði og par3 velli.

Veitingastaðir og barir á staðnum sem bjóða bæði spænska og alþjóðlega rétti.

Hér færðu hinn klassíska golf-lífsstíl á sólríkum spænskum stað – golf, góða þjónustu, hvíld og upplifun sem endurnærir.

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.

Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.

ICELANDAIR

Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.

Fararstjóri

Freyr Hólm

Freyr Hólm

Freyr er fararstjóri og yfirmaður golfskóla Visitor á Spáni. Hann er PGA kennurum ferðarinnar innan handar á svæðinu sem leiðbeinandi og fararstjóri. Freyr býr á svæðinu, við hliðina á hótelinu, vel talandi á spænsku og því öllum hnútum kunnugur á þessu svæði. Freyr er vel þekktur innan golfsins á Íslandi en hann var um tíma framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar.

[@portabletext/react] Unknown block type "undefined", specify a component for it in the `components.types` prop
Vinsæl ferð

Golfskóli Visitor á Spáni

2. - 9. maí 2026

Gallery image 1

GOLFSKÓLI VISITOR Á SPÁNI
Golfhotel and resort Hacienda Del Alamo.

Ferðin er vikuferð frá 2. til 9. maí 2026 - SEINNI FERÐIN.

Velkomin í 5 daga golfskólann okkar, þar sem kylfingum, á byrjunarstigi og á sínum fyrstu skrefum golfsins er boðið að fínpússa færni sína, bæta leik sinn og njóta upplifunar í heimi golfsins, í skóla sem veitir persónulega kennslu og einstaklingsmiðaða nálgun.

Við leggjum sérstaka áherslu á að bjóða nýliðum og þeim sem eru styttra á veg komnir til okkar velkomna.

Íslenskur PGA kennari sér um kennsluna.
Æft fyrir hádegi og spilað á Par 3 vellinum eftir hádegi.

SUNNUDAGUR 3. MAÍ
Nýliðafræðsla
Farið verður yfir dagskrá golfskólans og hún kynnt.
Stutt kynning um helstu reglur og umgengni á golfvellinum.

MÁNUDAGUR 4. MAÍ
09:00 - 12:00
Grunnatriði golfsins.
Áhersla á grip, líkamsstöðu og sveiflutækni.
Farið yfir grunntækni í að pútta og vippa.
Æfing á æfingasvæði, nauðsynlegar aðferðir til að ná nákvæmni af teig.

ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ
09:00 - 12:00
Pútt og golfhögg.
Púttæfingar, áhersla á uppstillingu, hraða og fjarlægðarstjórnun.
Stefna í löngum leik, aðferð við högg og kylfuval, læra að stjórna mismunandi legu og aðstæðum.

MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ
09:00 - 12:00
Dýpri nálgun á tækni og leik á vellinum.
Að velja rétta höggið og ná tökum á því að flýja úr glompum.

FIMMTUDAGUR 7. MAÍ
09:00 - 12:00
Yfirferð á gripi, líkamsstöðu og sveiflutækni.
Færni upprifjun, endurskoðun og styrking lykilhugtaka, einstaklingsbundin endurgjöf.
Kennari og leiðbeinandi gefa leiðbeiningar á vellinum, hagnýtar upplýsingar um hvernig skal hugsa höggin, þar á meðal að lesa flatirnar og hvar má ég missa boltann.

FÖSTUDAGUR 8. MAÍ
09:00 - 12:00
Kylfuval og mismunandi tegundir af höggum við mismunandi aðstæður.
Læra hvernig á að stjórna mismunandi legu og aðstæðum, hvaða kylfur á að nota.
Hér lækkum við skorið, leiktækni fyrir vipp og pútt, læra nauðsynlegar aðferðir fyrir nákvæm högg og grunninn að lægra skori.

Við lok kennsludags bregðum við á leik og bjóðum þeim sem vilja og treysta sér til að taka þátt í 9 holu golfmóti.

LAUGARDAGUR 9. MAÍ
Heimferðardagur.

Þessi dagskrá tryggir að þátttakendur fari með bætta færni, meira sjálfstraust og ógleymanlegar minningar frá dvöl sinni á Hacienda del Alamo.

Innifalið í verði ferðar:
Flug með ICELANDAIR.
Innrituð 23 kg ferðataska, eitt golfsett allt að 23 kg og léttur handfarangur.
Gisting með morgunverði.
Akstur til og frá flugvelli erlendis.
Golfskólinn (kennsla, aðgangur að æfingasvæði og hringir á par 3 vellinum).
Íslensk fararstjórn.

Lágmarksþátttaka er 16 manns og áskilur Visitor sér rétt til að fella niður ferðina náist ekki sú þátttaka.

*Golfskóli Visitor er ætlaður þeim sem eru nýliðar eða með forgjöf 30 plús.
Þessi ferð er ekki að henta þeim sem eru undir 25 í forgjöf.



Jón Þorsteinn Hjartarson PGA golfkennari er yfirkennari Golfskóla Visitor á Spáni.
Jón er PGA kennara útskrifaður árið 2009 með viðamikla reynslu af kennslu úr barna-, unglinga- og afreksstarfi.
Jón starfaði m.a í 7 ár hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Hótelið

Hotel image

Ona Hacienda del Álamo Golf & Resort

Ona Hacienda del Álamo Golf & Resort – Murcia, Spánn

Draumastaður fyrir þá sem elska sól, slökun og fyrsta flokks golf. Hér sameinast lúxus og rólegheit í frábæru umhverfi á sólríkum stað rétt fyrir utan hina líflegu Murcia-borg.

Glæsilegar íbúðir og herbergi með rúmgóðum herbergjum, svölum og nútímalegum þægindum

Heillandi golfvöllur hannaður fyrir kylfinga á öllum getustigum, með æfingasvæði og par3 velli.

Veitingastaðir og barir á staðnum sem bjóða bæði spænska og alþjóðlega rétti.

Hér færðu hinn klassíska golf-lífsstíl á sólríkum spænskum stað – golf, góða þjónustu, hvíld og upplifun sem endurnærir.

Verð

Verð frá 289.900 miðað við 2 saman í herbergi. Aukagjald vegna einbýlis kr. 39.900

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.

Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.

ICELANDAIR

Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.

Fararstjóri

Freyr Hólm

Freyr Hólm

Freyr er fararstjóri og yfirmaður golfskóla Visitor á Spáni. Hann er PGA kennurum ferðarinnar innan handar á svæðinu sem leiðbeinandi og fararstjóri. Freyr býr á svæðinu, við hliðina á hótelinu, vel talandi á spænsku og því öllum hnútum kunnugur á þessu svæði. Freyr er vel þekktur innan golfsins á Íslandi en hann var um tíma framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar.

[@portabletext/react] Unknown block type "undefined", specify a component for it in the `components.types` prop

Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008

@ 2026 Visitor Travel Agency

Golf