Heilsa og hreyfing á Tenerife

16. - 23. júní 2026

Gallery image 1

Heilsuferð til Tenerife fyrir þá sem vilja hreyfa sig í skemmtilegum hóp, góðu veðri og fá fræðslu ásamt námskeiði sem nýtist til frambúðar!

Ferðin er frá er frá þriðjudeginum 16. júní – þriðjudagsins 23. júní 2026.

Ef þú vilt bæta heilsuna þína, fá leiðsögn í æfingum og mataræði ásamt fræðslu um hvernig hægt er að bæta sig sem manneskja - Þá er þetta ferð fyrir þig!

Ferð fyrir þá sem vilja huga að heilsunni og ögra sér en einnig njóta öflugrar innri skoðunar með markþjálfun.

Sigga og Guðrún hafa verið með heilsuferðir og námskeið á Tenerife undanfarin ár sem hafa notið mikilla vinsælda.

Heilsuferð þar sem þú ert í fyrsta sæti og nýtur ferðalagsins sem þú skapar þér. Þessi ferð byggist mikið upp á heilsu-markþjálfun og innri skoðun. Einnig innri ró með yoga og göngutúrum.
Þú færð krefjandi verkefni bæði í hóp og sem einstaklingur.

DAGSKRÁ
- birt með fyrirvara um breytingar.

16. júní - Þriðjudagur
Flug til Tenerife, hópurinn sóttur og keyrður á hótel.
Fólk kemur sér fyrir. Hópurinn hittist svo í kvöldverð á hótelinu og kynnist og farið verður yfir dagskrá næstu daga.

17. júní - miðvikudagur
Hittumst kl 09.00
Fyrirlestur um markþjálfun, ásamt verkefnum.
Námskeiðið:
Hvernig set ég mér markmið sem hægt er að ná.
Eftir námskeiðið verður farið í líkamsræktarstöð sem er í göngufæri við hótelið. Þar gerum við saman æfingar í tækjasalnum og lærum tækni og líkamsbeitingu í tækjasal. Endum æfinguna á góðum teygjum.

Seinnipartinn verður farið saman í létta göngu með fram ströndinni, þar sem hópurinn kynnist betur. Endum gönguna í drykk á skemmtilegum stað (drykkir greiðast aukalega).

18. júní – fimmtudagur
Byrjum daginn á léttu morgunskokki fyrir þá sem það vilja, tímasetning auglýst síðar. Hittumst kl 09.00.

Höldum áfram með námskeiðið.
Efni dagsins fjallar um "hvað langar mig að bæta/styrkja eða skipuleggja betur" í sambandi við heilsu, mataræði vinnu eða annað.
Hópverkefni, spjall og samvinna.
Eftir námskeiðið er rölt niður á strönd og farið í Hatha Yoga.
Sameiginlegur kvöldverður (greitt aukalega).



19. júní – föstudagur
Byrjum daginn á léttu morgunskokki fyrir þá sem það vilja, tímasetning auglýst síðar

Hittumst kl 09.00.
Þriðji dagur námskeiðsins.
Verkefni um heilsuna. Hvernig ég vil bæta mig sem manneskju í vinnu, lífinu og hvernig get ég bætt heilsuna.
Seinnipartinn er í boði að fara í tækjasalinn undir handleiðslu Siggu.

20. júní - laugardagur
Frjáls dagur, hægt að nota daginn og í að slaka á í sólinni, kíkja á ströndina eða fara í skoðunarferðir.

21. júní – sunnudagur
Hittumst kl 09.00
Síðasti dagur námskeiðsins.
Fjallað verður um mataræði, vítamín ásamt matarkúrum sem hafa verið vinsælir síðustu ár.
Verkefni, spjall og samvinna.
Eftir námskeiðið förum saman í ræktina og tökum vel á því.
Ögrum okkur, finnum okkar styrk og veikleika í ræktinni.
Bætum okkar getu og kunnáttu.

22. júní - mánudagur
Hittumst kl 9.30 förum á ströndina í Yoga, endum á góðum teyjum og slökun.
Seinni parturinn er tækjasalurinn opinn fyrir þau sem vilja æfa undir leiðsögn.
Sameiginlegur kvöldverður á hótelinu, þar sem við höfum happdrætti og skemmtum okkur saman.

23. júní- þriðjudagur
Frjáls dagur fram að brottför út á flugvöll.


Kynntu þér réttindi og styrkveitingar sem þitt stéttarfélag veitir og athugaðu hvort það nái yfir þessa ferð.

Innifalið í verði ferðar:
Flug fram og til baka.
Innrituð 20 kg taska og léttur handfarangur sem passar undir sætið fyrir framan þig (EKKI CABIN TASKA).
Gisting á 4 stjörnu hóteli með hálfu fæði (morgunverður og kvöldverður)
Aðgangur að heilsurækt hótelsins
Akstur til og frá flugvelli erlendis
Heilsueflandi námskeið
Gönguferð
Mánaðaráskrift í fjarþjálfun hjá Siggu
Íslensk fararstjórn

Ekki innifalið:
Drykkir með mat
Sameiginlegir kvöldverðir sem eru ekki á hótelinu.

Lágmarksþátttaka er 12 manns og áskilur Visitor sér rétt til að fella niður ferðina náist ekki sú þátttaka.

Ummæli ánægðs viðskiptavinar:
"Heilsuferðin hennar Siggu var mjög skemmtileg og vel skipulögð. Fjölbreyttar æfingar bæði í sal og tækjasal. Allir gátu tekið þátt sama í hvernig formi viðkomandi var. Ótrúlega góð leið til að kynnast nýju fólki, slappa af og rækta heilsuna."

*Heilsuferðir okkar eru ætlaðar heilsuhraustu fólki í öllum getustigum.
Þessar ferðir okkar henta ekki sjúklingum eða fólki í endurhæfingu.

Hótelið

Hotel image

Verð

Verð kr. 259.900 miðað við 2 saman í herbergi - aukagjald vegna einbýlis kr. 59.900

Hotel Riu Arecas Tenerife****

Hotel Riu Arecas – Adults Only, Tenerife

Njóttu afslöppunar og þæginda á þessu 4★ hóteli á Costa Adeje, sem er eingöngu fyrir fullorðna gesti eða svokallað Adults Only. Hótelið býður upp á þrjár sundlaugar, þar á meðal glæsilega infinity-laug með útsýni yfir hafið. Herbergin eru nútímaleg með svalir, veitingastaðir bjóða upp á fjölbreytt hlaðborð og þemakvöld, og gestir hafa aðgang að líkamsrækt, heilsulind og skemmtidagskrá.
Fullkominn áfangastaður fyrir þá sem vilja slaka á í sólinni og njóta fyrsta flokks þjónustu.

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.

Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.

FLUGFÉLAG: PLAY


Flogið með PLAY.

INNIFALIÐ:
Innrituð 20 kg taska.
Léttur handfarangur sem passar undir sætið fyrir framan þig (EKKI CABIN TASKA).
Stærri handfarangurstösku (cabin bag) þarf að greiða aukalega.
Séróskir um sætaval þarf einnig að greiða aukalega.

Fararstjórar

Sigga Kr.

Sigga Kr.

Sigga Kr. er Njarðvíkingur sem átti og rak líkamsræktarstöðina Perluna í Keflavík frá 1998 - 2008.

Hún er lærður þolfimikennari, einkaþjálfari, Hatha Yoga kennari, Markþjálfi og spinning kennari.

Kenndi 5 Les Mills kerfi og Pump FX og var kennari í Fusion Fitness Academy.

Guðrún St. Svavarsdóttir

Guðrún St. Svavarsdóttir

Verkefnastjóri
Íþrótta-
og keppnisferða
Hópadeild

[@portabletext/react] Unknown block type "undefined", specify a component for it in the `components.types` prop
[@portabletext/react] Unknown block type "undefined", specify a component for it in the `components.types` prop

Heilsa og hreyfing á Tenerife

16. - 23. júní 2026

Gallery image 1

Heilsuferð til Tenerife fyrir þá sem vilja hreyfa sig í skemmtilegum hóp, góðu veðri og fá fræðslu ásamt námskeiði sem nýtist til frambúðar!

Ferðin er frá er frá þriðjudeginum 16. júní – þriðjudagsins 23. júní 2026.

Ef þú vilt bæta heilsuna þína, fá leiðsögn í æfingum og mataræði ásamt fræðslu um hvernig hægt er að bæta sig sem manneskja - Þá er þetta ferð fyrir þig!

Ferð fyrir þá sem vilja huga að heilsunni og ögra sér en einnig njóta öflugrar innri skoðunar með markþjálfun.

Sigga og Guðrún hafa verið með heilsuferðir og námskeið á Tenerife undanfarin ár sem hafa notið mikilla vinsælda.

Heilsuferð þar sem þú ert í fyrsta sæti og nýtur ferðalagsins sem þú skapar þér. Þessi ferð byggist mikið upp á heilsu-markþjálfun og innri skoðun. Einnig innri ró með yoga og göngutúrum.
Þú færð krefjandi verkefni bæði í hóp og sem einstaklingur.

DAGSKRÁ
- birt með fyrirvara um breytingar.

16. júní - Þriðjudagur
Flug til Tenerife, hópurinn sóttur og keyrður á hótel.
Fólk kemur sér fyrir. Hópurinn hittist svo í kvöldverð á hótelinu og kynnist og farið verður yfir dagskrá næstu daga.

17. júní - miðvikudagur
Hittumst kl 09.00
Fyrirlestur um markþjálfun, ásamt verkefnum.
Námskeiðið:
Hvernig set ég mér markmið sem hægt er að ná.
Eftir námskeiðið verður farið í líkamsræktarstöð sem er í göngufæri við hótelið. Þar gerum við saman æfingar í tækjasalnum og lærum tækni og líkamsbeitingu í tækjasal. Endum æfinguna á góðum teygjum.

Seinnipartinn verður farið saman í létta göngu með fram ströndinni, þar sem hópurinn kynnist betur. Endum gönguna í drykk á skemmtilegum stað (drykkir greiðast aukalega).

18. júní – fimmtudagur
Byrjum daginn á léttu morgunskokki fyrir þá sem það vilja, tímasetning auglýst síðar. Hittumst kl 09.00.

Höldum áfram með námskeiðið.
Efni dagsins fjallar um "hvað langar mig að bæta/styrkja eða skipuleggja betur" í sambandi við heilsu, mataræði vinnu eða annað.
Hópverkefni, spjall og samvinna.
Eftir námskeiðið er rölt niður á strönd og farið í Hatha Yoga.
Sameiginlegur kvöldverður (greitt aukalega).



19. júní – föstudagur
Byrjum daginn á léttu morgunskokki fyrir þá sem það vilja, tímasetning auglýst síðar

Hittumst kl 09.00.
Þriðji dagur námskeiðsins.
Verkefni um heilsuna. Hvernig ég vil bæta mig sem manneskju í vinnu, lífinu og hvernig get ég bætt heilsuna.
Seinnipartinn er í boði að fara í tækjasalinn undir handleiðslu Siggu.

20. júní - laugardagur
Frjáls dagur, hægt að nota daginn og í að slaka á í sólinni, kíkja á ströndina eða fara í skoðunarferðir.

21. júní – sunnudagur
Hittumst kl 09.00
Síðasti dagur námskeiðsins.
Fjallað verður um mataræði, vítamín ásamt matarkúrum sem hafa verið vinsælir síðustu ár.
Verkefni, spjall og samvinna.
Eftir námskeiðið förum saman í ræktina og tökum vel á því.
Ögrum okkur, finnum okkar styrk og veikleika í ræktinni.
Bætum okkar getu og kunnáttu.

22. júní - mánudagur
Hittumst kl 9.30 förum á ströndina í Yoga, endum á góðum teyjum og slökun.
Seinni parturinn er tækjasalurinn opinn fyrir þau sem vilja æfa undir leiðsögn.
Sameiginlegur kvöldverður á hótelinu, þar sem við höfum happdrætti og skemmtum okkur saman.

23. júní- þriðjudagur
Frjáls dagur fram að brottför út á flugvöll.


Kynntu þér réttindi og styrkveitingar sem þitt stéttarfélag veitir og athugaðu hvort það nái yfir þessa ferð.

Innifalið í verði ferðar:
Flug fram og til baka.
Innrituð 20 kg taska og léttur handfarangur sem passar undir sætið fyrir framan þig (EKKI CABIN TASKA).
Gisting á 4 stjörnu hóteli með hálfu fæði (morgunverður og kvöldverður)
Aðgangur að heilsurækt hótelsins
Akstur til og frá flugvelli erlendis
Heilsueflandi námskeið
Gönguferð
Mánaðaráskrift í fjarþjálfun hjá Siggu
Íslensk fararstjórn

Ekki innifalið:
Drykkir með mat
Sameiginlegir kvöldverðir sem eru ekki á hótelinu.

Lágmarksþátttaka er 12 manns og áskilur Visitor sér rétt til að fella niður ferðina náist ekki sú þátttaka.

Ummæli ánægðs viðskiptavinar:
"Heilsuferðin hennar Siggu var mjög skemmtileg og vel skipulögð. Fjölbreyttar æfingar bæði í sal og tækjasal. Allir gátu tekið þátt sama í hvernig formi viðkomandi var. Ótrúlega góð leið til að kynnast nýju fólki, slappa af og rækta heilsuna."

*Heilsuferðir okkar eru ætlaðar heilsuhraustu fólki í öllum getustigum.
Þessar ferðir okkar henta ekki sjúklingum eða fólki í endurhæfingu.

Hótelið

Hotel image

Hotel Riu Arecas Tenerife****

Hotel Riu Arecas – Adults Only, Tenerife

Njóttu afslöppunar og þæginda á þessu 4★ hóteli á Costa Adeje, sem er eingöngu fyrir fullorðna gesti eða svokallað Adults Only. Hótelið býður upp á þrjár sundlaugar, þar á meðal glæsilega infinity-laug með útsýni yfir hafið. Herbergin eru nútímaleg með svalir, veitingastaðir bjóða upp á fjölbreytt hlaðborð og þemakvöld, og gestir hafa aðgang að líkamsrækt, heilsulind og skemmtidagskrá.
Fullkominn áfangastaður fyrir þá sem vilja slaka á í sólinni og njóta fyrsta flokks þjónustu.

Verð

Verð kr. 259.900 miðað við 2 saman í herbergi - aukagjald vegna einbýlis kr. 59.900

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.

Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.

FLUGFÉLAG: PLAY


Flogið með PLAY.

INNIFALIÐ:
Innrituð 20 kg taska.
Léttur handfarangur sem passar undir sætið fyrir framan þig (EKKI CABIN TASKA).
Stærri handfarangurstösku (cabin bag) þarf að greiða aukalega.
Séróskir um sætaval þarf einnig að greiða aukalega.

Fararstjórar

Sigga Kr.

Sigga Kr.

Sigga Kr. er Njarðvíkingur sem átti og rak líkamsræktarstöðina Perluna í Keflavík frá 1998 - 2008.

Hún er lærður þolfimikennari, einkaþjálfari, Hatha Yoga kennari, Markþjálfi og spinning kennari.

Kenndi 5 Les Mills kerfi og Pump FX og var kennari í Fusion Fitness Academy.

Guðrún St. Svavarsdóttir

Guðrún St. Svavarsdóttir

Verkefnastjóri
Íþrótta-
og keppnisferða
Hópadeild

[@portabletext/react] Unknown block type "undefined", specify a component for it in the `components.types` prop
[@portabletext/react] Unknown block type "undefined", specify a component for it in the `components.types` prop

Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008

@ 2025 Visitor Travel Agency