Heilsuferð til Tenerife

Gallery image 1

Heilsuferð til Tenerife fyrir þá sem vilja hreyfa sig í skemmtilegum hóp, góðu veðri og fá fræðslu ásamt námskeiði sem nýtist til frambúðar!

Ferðin er frá miðvikudeginum 4. nóvember til miðvikudagsins 11. nóvember 2026.

Ef þú vilt bæta heilsuna þína, fá leiðsögn í æfingum og mataræði ásamt fræðslu um hvernig hægt er að bæta sig sem manneskja - Þá er þetta ferð fyrir þig!

Ferð fyrir þá sem vilja prófa heilsu-nýjungar og ögra sér en einnig njóta öflugrar innri skoðunar með markþjálfun.

Kynnast nýjum vinum og njóta í botn í sólinn auðvitað!

Sigga og Guðrún hafa verið með heilsuferðir og námskeið á Tenerife undanfarin ár sem hafa notið mikilla vinsælda.


Heilsuferð þar sem þú ert í fyrsta sæti og nýtur ferðalagsins sem þú skapar þér. Þessi ferð byggist mikið upp á heilsu-markþjálfun og innri skoðun. Einnig innri ró með yoga og göngutúrum.

Þú færð krefjandi verkefni bæði í hóp og sem einstaklingur.

Einnig munum við kryfja þitt markmið sem þú vilt betrumbæta og finna þín verkfæri til að ná þangað.



DAGSKRÁ - birt með fyrirvara um breytingar.

4. nóvember – Komudagur
Flug, akstur á hótelið, sameiginlegur kvöldverður og kynning á ferðinni.
Fullkomin byrjun til að stilla sig inn á vikuna.

5. - 7. nóvember – Grunnurinn lagður
Dagarnir hefjast á markþjálfun, sjálfsskoðun og hópverkefnum þar sem við vinnum með:
- heilsu og lífsstíl
- sjálfstraust og mörk
- samskipti og tengsl

Hreyfing er fjölbreytt og skemmtileg:
- Förum á ströndina, vinnum með eigin líkamsþyngd
- Styrktar- og tæknivinna í tækjasal
- Yoga, slökun og hugleiðsla
- Valfrjálsir skokk- og teygjutímar

8. - 10. nóvember – Dýpkun og verkfæri
Við förum dýpra í:
- mataræði, vítamín og skipulag
- markmiðasetningu sem virkar í raunveruleikanum
- stöðvaþjálfun og þol

Einn þátttakandi fær lifandi markþjálfun og allir fá tíma í markþjálfun við heimkomu.

9. nóvember - Frjáls dagur
Tími til að njóta, slaka á og hlaða batteríin.

11. nóvember – Heimför
Frjáls dagur og heimferð – með nýja orku, innblástur og skýra stefnu.


Kynntu þér réttindi og styrkveitingar sem þitt stéttarfélag veitir og athugaðu hvort það nái yfir þessa ferð.

Fyrir hverja er ferðin?
Fyrir þig sem vilt styrkja heilsu og líðan
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna
Fyrir þá sem vilja raunhæf verkfæri, ekki skammtímalausnir
Fyrir þá sem vilja tengjast, læra og njóta

Gefðu sjálfri/um þér þessa viku. Heilsan er besta fjárfestingin.

INNIFALIÐ
Flug með sköttum
23 kg innritaður farangur
Gisting með hálfu fæði ( ekki drykkir )
Námskeiðið hafðu Heilsuna með þér í liði
1 mánuður í fjarþjálfun
1 tími í markþjálfun

EKKI INNIFALIÐ
Drykkir með mat
Sameiginlegir kvöldverðir sem eru ekki á hótelinu.

Lágmarksþátttaka er 12 manns og áskilur Visitor sér rétt til að fella niður ferðina náist ekki sú þátttaka.



*Heilsuferðir okkar eru ætlaðar heilsuhraustu fólki í öllum getustigum.
Þessar ferðir okkar henta ekki sjúklingum eða fólki í endurhæfingu.

Ummæli ánægðs viðskiptavinar:
"
Heilsuferðin hennar Siggu var mjög skemmtileg og vel skipulögð. Fjölbreyttar æfingar bæði í sal og tækjasal. Allir gátu tekið þátt sama í hvernig formi viðkomandi var. Ótrúlega góð leið til að kynnast nýju fólki, slappa af og rækta heilsuna."

*Heilsuferðir okkar eru ætlaðar heilsuhraustu fólki í öllum getustigum.

Þessar ferðir okkar henta ekki sjúklingum eða fólki í endurhæfingu.

Hótelið

Hotel image

Verð

Verð frá 259.900 miðað við 2 saman í herbergi

Tigotan Hotel Tenerife

Tigotan Lovers & Friends**** er stílhreint og líflegt adults-only (18+) hótel í hjarta Playa de las Américas á Tenerife – fullkomið fyrir pör, vini og alla sem vilja njóta sólar, góðrar stemningar og afslappaðs lúxus.

Hótelið sameinar nútímalega hönnun, frábæra þjónustu og skemmtilegt andrúmsloft. Á þakinu er glæsileg sundlaug með sólbekkjum og bar, þar sem stemningin minnir á strandklúbb – tilvalið til að njóta drykkjar í sólinni eða horfa á sólsetrið yfir Atlantshafinu.

Helstu kostir:
- Aðeins fyrir fullorðna (18+)
-
Glæsileg þaklaug & rooftop-bar
-
Stílhrein og rúmgóð herbergi
- Flott morgunverðarhlaðborð
- Frábær staðsetning nálægt strönd, verslunum og næturlífi
- Lifandi tónlist og skemmtanir flest kvöld

Tigotan er hótel fyrir þá sem vilja meira en hefðbundið sólarfrí – hér er andrúmsloftið afslappað, smart og skemmtilegt, hvort sem ferðast er í rómantíska paraferð eða sólarferð með vinum.

Fullkominn kostur fyrir nútímalegt Tenerife-frí með smá „wow-factor“.

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.

Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.

Fararstjórar

Sigga Kr.

Sigga Kr.

Sigga Kr. er Njarðvíkingur sem átti og rak líkamsræktarstöðina Perluna í Keflavík frá 1998 - 2008.

Hún er lærður þolfimikennari, einkaþjálfari, Hatha Yoga kennari, Markþjálfi og spinning kennari.

Kenndi 5 Les Mills kerfi og Pump FX og var kennari í Fusion Fitness Academy.

Guðrún St. Svavarsdóttir

Guðrún St. Svavarsdóttir

Verkefnastjóri
Íþrótta-
og keppnisferða
Hópadeild

[@portabletext/react] Unknown block type "undefined", specify a component for it in the `components.types` prop
[@portabletext/react] Unknown block type "undefined", specify a component for it in the `components.types` prop

Heilsuferð til Tenerife

Gallery image 1

Heilsuferð til Tenerife fyrir þá sem vilja hreyfa sig í skemmtilegum hóp, góðu veðri og fá fræðslu ásamt námskeiði sem nýtist til frambúðar!

Ferðin er frá miðvikudeginum 4. nóvember til miðvikudagsins 11. nóvember 2026.

Ef þú vilt bæta heilsuna þína, fá leiðsögn í æfingum og mataræði ásamt fræðslu um hvernig hægt er að bæta sig sem manneskja - Þá er þetta ferð fyrir þig!

Ferð fyrir þá sem vilja prófa heilsu-nýjungar og ögra sér en einnig njóta öflugrar innri skoðunar með markþjálfun.

Kynnast nýjum vinum og njóta í botn í sólinn auðvitað!

Sigga og Guðrún hafa verið með heilsuferðir og námskeið á Tenerife undanfarin ár sem hafa notið mikilla vinsælda.


Heilsuferð þar sem þú ert í fyrsta sæti og nýtur ferðalagsins sem þú skapar þér. Þessi ferð byggist mikið upp á heilsu-markþjálfun og innri skoðun. Einnig innri ró með yoga og göngutúrum.

Þú færð krefjandi verkefni bæði í hóp og sem einstaklingur.

Einnig munum við kryfja þitt markmið sem þú vilt betrumbæta og finna þín verkfæri til að ná þangað.



DAGSKRÁ - birt með fyrirvara um breytingar.

4. nóvember – Komudagur
Flug, akstur á hótelið, sameiginlegur kvöldverður og kynning á ferðinni.
Fullkomin byrjun til að stilla sig inn á vikuna.

5. - 7. nóvember – Grunnurinn lagður
Dagarnir hefjast á markþjálfun, sjálfsskoðun og hópverkefnum þar sem við vinnum með:
- heilsu og lífsstíl
- sjálfstraust og mörk
- samskipti og tengsl

Hreyfing er fjölbreytt og skemmtileg:
- Förum á ströndina, vinnum með eigin líkamsþyngd
- Styrktar- og tæknivinna í tækjasal
- Yoga, slökun og hugleiðsla
- Valfrjálsir skokk- og teygjutímar

8. - 10. nóvember – Dýpkun og verkfæri
Við förum dýpra í:
- mataræði, vítamín og skipulag
- markmiðasetningu sem virkar í raunveruleikanum
- stöðvaþjálfun og þol

Einn þátttakandi fær lifandi markþjálfun og allir fá tíma í markþjálfun við heimkomu.

9. nóvember - Frjáls dagur
Tími til að njóta, slaka á og hlaða batteríin.

11. nóvember – Heimför
Frjáls dagur og heimferð – með nýja orku, innblástur og skýra stefnu.


Kynntu þér réttindi og styrkveitingar sem þitt stéttarfélag veitir og athugaðu hvort það nái yfir þessa ferð.

Fyrir hverja er ferðin?
Fyrir þig sem vilt styrkja heilsu og líðan
Fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna
Fyrir þá sem vilja raunhæf verkfæri, ekki skammtímalausnir
Fyrir þá sem vilja tengjast, læra og njóta

Gefðu sjálfri/um þér þessa viku. Heilsan er besta fjárfestingin.

INNIFALIÐ
Flug með sköttum
23 kg innritaður farangur
Gisting með hálfu fæði ( ekki drykkir )
Námskeiðið hafðu Heilsuna með þér í liði
1 mánuður í fjarþjálfun
1 tími í markþjálfun

EKKI INNIFALIÐ
Drykkir með mat
Sameiginlegir kvöldverðir sem eru ekki á hótelinu.

Lágmarksþátttaka er 12 manns og áskilur Visitor sér rétt til að fella niður ferðina náist ekki sú þátttaka.



*Heilsuferðir okkar eru ætlaðar heilsuhraustu fólki í öllum getustigum.
Þessar ferðir okkar henta ekki sjúklingum eða fólki í endurhæfingu.

Ummæli ánægðs viðskiptavinar:
"
Heilsuferðin hennar Siggu var mjög skemmtileg og vel skipulögð. Fjölbreyttar æfingar bæði í sal og tækjasal. Allir gátu tekið þátt sama í hvernig formi viðkomandi var. Ótrúlega góð leið til að kynnast nýju fólki, slappa af og rækta heilsuna."

*Heilsuferðir okkar eru ætlaðar heilsuhraustu fólki í öllum getustigum.

Þessar ferðir okkar henta ekki sjúklingum eða fólki í endurhæfingu.

Hótelið

Hotel image

Tigotan Hotel Tenerife

Tigotan Lovers & Friends**** er stílhreint og líflegt adults-only (18+) hótel í hjarta Playa de las Américas á Tenerife – fullkomið fyrir pör, vini og alla sem vilja njóta sólar, góðrar stemningar og afslappaðs lúxus.

Hótelið sameinar nútímalega hönnun, frábæra þjónustu og skemmtilegt andrúmsloft. Á þakinu er glæsileg sundlaug með sólbekkjum og bar, þar sem stemningin minnir á strandklúbb – tilvalið til að njóta drykkjar í sólinni eða horfa á sólsetrið yfir Atlantshafinu.

Helstu kostir:
- Aðeins fyrir fullorðna (18+)
-
Glæsileg þaklaug & rooftop-bar
-
Stílhrein og rúmgóð herbergi
- Flott morgunverðarhlaðborð
- Frábær staðsetning nálægt strönd, verslunum og næturlífi
- Lifandi tónlist og skemmtanir flest kvöld

Tigotan er hótel fyrir þá sem vilja meira en hefðbundið sólarfrí – hér er andrúmsloftið afslappað, smart og skemmtilegt, hvort sem ferðast er í rómantíska paraferð eða sólarferð með vinum.

Fullkominn kostur fyrir nútímalegt Tenerife-frí með smá „wow-factor“.

Verð

Verð frá 259.900 miðað við 2 saman í herbergi

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.

Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.

Fararstjórar

Sigga Kr.

Sigga Kr.

Sigga Kr. er Njarðvíkingur sem átti og rak líkamsræktarstöðina Perluna í Keflavík frá 1998 - 2008.

Hún er lærður þolfimikennari, einkaþjálfari, Hatha Yoga kennari, Markþjálfi og spinning kennari.

Kenndi 5 Les Mills kerfi og Pump FX og var kennari í Fusion Fitness Academy.

Guðrún St. Svavarsdóttir

Guðrún St. Svavarsdóttir

Verkefnastjóri
Íþrótta-
og keppnisferða
Hópadeild

[@portabletext/react] Unknown block type "undefined", specify a component for it in the `components.types` prop
[@portabletext/react] Unknown block type "undefined", specify a component for it in the `components.types` prop

Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008

@ 2026 Visitor Travel Agency

Heilsuferð til Tenerife