IBA - Iðnsýningin fyrir bakara í Dusseldorf

Ferðin


INNBAK & LABAK (Landsamband bakarameistara) kynna:

Hópferð fyrir bakara á hina virtu iðnsýningu IBA sem fram fer í Dusseldorf í Þýskalandi.
Ferðin er frá laudardeginum 17. maí til þriðjudagsins 20. maí 2025.


Fyrirliði ferðarinnar verður Einar Viðars hjá Kjarnavörum / INNBAK.
Hér er búið að hugsa fyrir öllu, flugi, akstri til og frá flugvelli, gistingu og góðum stemmara.

Ein virtasta iðn- og viðskiptasýning í bakara og sælgætisiðnaði heimsins.
Sýningu fer fram í Dusseldorf í Þýskaland dagana 18. - 22. maí 2025.
Miðar á sýninguna fást hér - SMELLA

Flugið:
Icelandair fram og til baka á Frankfurt.

Innifalið í ferðinni:
Flug með Icelandair.
innrituð 23 kg taska ásamt handfarangri skv skilmálum Icelandair.
Gisting í 3 nætur með morgunverði.
Akstur til og frá flugvelli.
Íslenskur umsjónarmaður ferðar.

Verð frá 189.900 má mann miðað við 2 saman í herbergi.
Aukagjald vegna einbýlis kr. 59.900.

Hótelið

Holiday Inn Express Düsseldorf - Hauptbahnhof

Stay at our modern Dusseldorf hotel near the Main Train Station and Old Town – Altstadt. The Holiday Inn Express® Dusseldorf – Hauptbahnhof is a 20-minute drive from Dusseldorf International Airport (DUS) and a 15-minute drive from Convention Center Dusseldorf. Walk to the S-Bahn stop in Hauptbanhof to explore Dusseldorf City Centre, the KÖ shopping district, Rhine Tower, MedienHafen, an architectural landmark, Classic Remise, and the Kunstpalast museum.

Wake up refreshed in contemporary guestrooms with large workspace, and Smart TVs. Start your day with a hot breakfast buffet at our Express Café. Stay productive in our lobby lounge and coworking space. Relax over a local beer at the hotel bar or walk to the eateries around beautiful Haifa Park.

Verð

Verð frá 189.900 má mann miðað við 2 saman í herbergi. Aukagjald vegna einbýlis kr. 59.900.

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.

Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.

ICELANDAIR

Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.

Visitor

Hamraborg 20A

200 Kópavogur

Sölu og þjónustuver: 578 9888

Netfang: fyrirspurn@visitor.is

Hópferðir: hopar@visitor.is

Skráðu þig á póstlista visitor

© 2025, Visitor ferðaskrifstofa

/Skilmálar/Persónuverndarstefna