Liverpool - Watford (UPPSELT)

Liverpool - Watford (UPPSELT)

GIST ER Í MANCHESTER BORG!

Flogið beint á Manchester á föstudagsmorgni en kvöldflug frá London Heathrow á mánudagskvöldinu.

Rútuferð til London innifalin. Tekur rúma 4 tíma að keyra. 30 mín stopp á leiðinni.

Hótelið

Slider image

Holiday Inn Manchester City Center

Holiday Inn Manchester City Center er fjögurra stjörnu hótel á besta stað í miðbæ Manchester borgar.

Flott herbergi, skemmtilegur bar/matsölustaður og vinalegt starfsfólk.

Innan við tvær mínútur að rölta í aðal verslunargötu borgarinnar og flestir vinsælustu veitingastaðir borgarinnar eru í göngufæri.

GOTT AÐ VITA:
Á hótelum eru almennt tveggja manna herbergi: Double (hjónarúm), Twin (tvö aðskilin eins manns rúm). Sum hótel bjóða uppá þriggja manna herbergi sem eru herbergi með hjónarúmi og auka bedda. Þriggja manna herbergi eru eingöngu ætluð fyrir tvo fullorðna sem sofa í sama rúmi og gest yngri en 14 ára sem sefur á beddanum. Þriggja manna herbergi eru alls ekki fyrir 3 fullorðna.

Verð

Verð frá kr. 169.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.

Greiðslumáti

Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.

Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.

Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.

Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.

Vegna Covid-19

Áskiljum við okkur rétt til að breyta ferðatilhögun og jafnvel fella niður ferðir. Sé ferð felld niður vegna faraldursins endurgreiðum við að fullu. Hætti farþegi sjálfur við ferð sem er farin og ekki er felld niður gilda okkar skilmálar.


Visitor er ferðaþjóusta sem rokkar

@ 2025 Visitor Travel Agency