Ferðin er frá fimmtudeginum 20. nóvember til mánudagsins 24. nóvember 2025.
Leikurinn fer fram laugardaginn 22. nóvember 2025.
Ábending til ferðalanga til Bretlands:
ALLIR þurfa að vera með ETA rafræna ferðaheimild til UK, líka þeir sem fara í tengiflugi um Bretland.
Hér er allt um þetta: www.visitor.is/eta
Innifalið í pakkaferðinni:
Flug með JET2 til Manchester ásamt sköttum.
22 kg. innritaður farangur og handfarangur.
Gisting í 4 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.
Miði á leikinn.
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.
Einnig er hægt að greiða með Netgíró.
Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.
Verð frá 198.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.
Glænýtt 4 stjörnu hótel í Liverpool, opnað í júlí 2022.
Novotel Liverpool Paddington Village er 16 hæða nýtt hótel sem er rétt hjá iðandi og líflegum miðbæ Liverpool. 221 stílhrein og flott herbergi með öllum þeim lykilhlutum sem gera borgardvölina fullkomna.
Novotel hótelið okkar er í nýju Paddington Village klasanum og státar af aðgangi að því besta í Liverpool. Heimsæktu Anfield eða skoðaðu helgimynda arkitektúr. Hinar frægu Albert Docks eru í göngufæri, fullkominn staður til að eyða klukkutíma eða tveimur í Liverpool.
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.
Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.
Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.
Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.
Miðar á þennan leik innihalda hospitality aðgang að Brodies Sports Bar, þar sem stemningin nær hámarki. Innifalið er "Street-food" matur, drykkir í hálfleik og heimsókn frá fyrrverandi LFC leikmanni – allt áður en þú sest í sætið þitt á Anfield Road Stand.
- Miði á leikinn í Anfield Road Stand (Upper Tier)
- Aðgangur að Brodies Sports Bar fyrir og eftir leik
- Street-food og drykkur í hálfleik
- Aðgangur að bar sem selur godrykki, bjór og sterka drykki
- Heimsókn frá fyrrverandi LFC leikmanni
Sætin okkar á þessum leik eru í nýju stúkunni, Anfield Road Stand - Upper Tier, sem eru merkt dökk fjólublá á þessari mynd.
Reynt er eftir fremsta megni að fólk sitji saman. Tveir eða fjórir saman er oftast lítið mál, þrír eða fimm saman getur reynst erfitt og því er aldrei lofað 100% fyrirfram.
Flogið með Jet2.
22 kg. innritaður farangur
Lítill handfarangur sem passar undir sæti.
Stærri handfarangurstösku þarf að greiða aukalega.
Verkefnastjóri
Íþrótta-
og keppnisferða
Hópadeild
Ferðin er frá fimmtudeginum 20. nóvember til mánudagsins 24. nóvember 2025.
Leikurinn fer fram laugardaginn 22. nóvember 2025.
Ábending til ferðalanga til Bretlands:
ALLIR þurfa að vera með ETA rafræna ferðaheimild til UK, líka þeir sem fara í tengiflugi um Bretland.
Hér er allt um þetta: www.visitor.is/eta
Innifalið í pakkaferðinni:
Flug með JET2 til Manchester ásamt sköttum.
22 kg. innritaður farangur og handfarangur.
Gisting í 4 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.
Miði á leikinn.
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.
Einnig er hægt að greiða með Netgíró.
Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.
Glænýtt 4 stjörnu hótel í Liverpool, opnað í júlí 2022.
Novotel Liverpool Paddington Village er 16 hæða nýtt hótel sem er rétt hjá iðandi og líflegum miðbæ Liverpool. 221 stílhrein og flott herbergi með öllum þeim lykilhlutum sem gera borgardvölina fullkomna.
Novotel hótelið okkar er í nýju Paddington Village klasanum og státar af aðgangi að því besta í Liverpool. Heimsæktu Anfield eða skoðaðu helgimynda arkitektúr. Hinar frægu Albert Docks eru í göngufæri, fullkominn staður til að eyða klukkutíma eða tveimur í Liverpool.
Verð frá 198.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.
Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.
Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.
Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.
Miðar á þennan leik innihalda hospitality aðgang að Brodies Sports Bar, þar sem stemningin nær hámarki. Innifalið er "Street-food" matur, drykkir í hálfleik og heimsókn frá fyrrverandi LFC leikmanni – allt áður en þú sest í sætið þitt á Anfield Road Stand.
- Miði á leikinn í Anfield Road Stand (Upper Tier)
- Aðgangur að Brodies Sports Bar fyrir og eftir leik
- Street-food og drykkur í hálfleik
- Aðgangur að bar sem selur godrykki, bjór og sterka drykki
- Heimsókn frá fyrrverandi LFC leikmanni
Sætin okkar á þessum leik eru í nýju stúkunni, Anfield Road Stand - Upper Tier, sem eru merkt dökk fjólublá á þessari mynd.
Reynt er eftir fremsta megni að fólk sitji saman. Tveir eða fjórir saman er oftast lítið mál, þrír eða fimm saman getur reynst erfitt og því er aldrei lofað 100% fyrirfram.
Flogið með Jet2.
22 kg. innritaður farangur
Lítill handfarangur sem passar undir sæti.
Stærri handfarangurstösku þarf að greiða aukalega.
Verkefnastjóri
Íþrótta-
og keppnisferða
Hópadeild
Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008
@ 2025 Visitor Travel Agency