!! AÐEINS FLUG OG MIÐI Á LEIKINN - 4 NÆTUR !!
Tilvalið að taka golfsettið með sér :)
LIVERPOOL VS EVERTON - BORGARSLAGURINN FRÆGI
Leikurinn fer fram laugardaginn 20. september 2025.
Ábending til ferðalanga til Bretlands:
ALLIR þurfa að vera með ETA rafræna ferðaheimild til UK, líka þeir sem fara í tengiflugi um Bretland.
Hér er allt um þetta: www.visitor.is/eta
Innifalið:
Flug með ICELANDAIR ásamt sköttum.
23 kg. innritaður farangur og lítill handfarangur
Miði á leikinn.
Hægt að greiða með Netgíró eða PEI.
Þá þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.
Flug og miði á leikinn kr. 169.900
Sætin okkar á þessum leik eru í nýju stúkunni, Anfield Road Stand, sem eru merkt dökk fjólublá á þessari mynd (Price Category D).
Þeir farþegar okkar sem hafa verið þarna tala vel um sætin, útsýnið og stemninguna enda splunkuný stúka.
Af og til fáum við uppfærslu í sæti í Main Stand í svæði L1 eða L10 (Price Category A).
Reynt er eftir fremsta megni að fólk sitji saman. Tveir eða fjórir saman er oftast lítið mál, þrír eða fimm saman getur reynst erfitt og því er aldrei lofað 100% fyrirfram. Þurfi að slíta fólk í sundur er þó alltaf reynt að koma fólki í sama hólf með sama inngang en því er þó ekki hægt að lofa fyrirfram. Óski farþegar eftir sérstökum sætum eða vilja kaupa uppfærslu er reynt að koma á móts við þær óskir, gegn þeim kostnaði sem það kostar en ekki hægt að lofa því 100%.
Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.
Visitor er ferðaþjóusta sem rokkar
@ 2025 Visitor Travel Agency