Man Utd vs Chelsea - aðeins flug og miði á leikinn

19. - 23. september 2025

Man Utd vs Chelsea - aðeins flug og miði á leikinn

19. - 23. september 2025

Gallery image 1

!! AÐEINS FLUG OG MIÐI Á LEIKINN - 4 NÆTUR !!
Tilvalið að taka golfsettið með sér :)

MANCHESTER UNITED VS CHELSEA

Leikurinn fer fram laugardaginn 20. september kl. 17:30

Ábending til ferðalanga til Bretlands:

ALLIR þurfa að vera með ETA rafræna ferðaheimild til UK, líka þeir sem fara í tengiflugi um Bretland.
Hér er allt um þetta: www.visitor.is/eta

Innifalið:
Flug með ICELANDAIR ásamt sköttum.
23 kg. innritaður farangur og lítill handfarangur
Miði á leikinn.

H
ægt að greiða með Netgíró eða PEI.
Þá þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.

Verð

Flug og miði á leikinn kr. 139.900

Old Trafford - sæti Visitor

Sætin okkar eru á neðri svæðum á góðum stað í South eða North (Sir Alex Ferguson Stand). Ekki er hægt að lofa nákvæmri staðsetningu sæta fyrirfram.
Reynt er eftir fremsta megni að fólk sitji saman. Tveir eða fjórir saman er yfirleitt lítið mál, þrír eða fimm saman (eða fleiri) getur verið erfitt og því er aldrei lofað fyrirfram. Þurfi að slíta fólk í sundur er þó alltaf reynt að koma fólki í sama hólf með sama inngang en því er þó ekki hægt að lofa fyrirfram. Óski farþegar eftir sérstökum sætum eða vilja kaupa uppfærslu er reynt að koma á móts við þær óskir, gegn þeim kostnaði sem það kostar en ekki hægt að lofa því 100%.

ÁRÍÐANDI - NÝTT MIÐAKERFI
Nýtt miðakerfi hefur verið tekið upp á Old Trafford.
Það virkar þannig að QR kóði aðgöngumiðans er sendur út 3 tímum fyrir kick off.
Miðahafar okkar þurfa að sýna því skilning og þolinmæði.

ICELANDAIR

Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.


Visitor er ferðaþjóusta sem rokkar

@ 2025 Visitor Travel Agency