Newcastle United vs Man Utd !! UPPSELT !!
Ferðin
Ferðin er frá föstudeginum 11. apríl til mánudagsins 14. apríl 2025.
Leikurinn fer fram sunnudaginn 13. apríl kl. 16:30.
Ábending til ferðalanga til Bretlands frá og með 2. apríl:
ALLIR þurfa að vera með ETA rafræna ferðaheimild til UK, líka þeir sem fara í tengiflugi um Bretland.
Hér er allt um þetta: www.visitor.is/eta

Innifalið í pakkaferðinni:
Flug með ICELANDAIR til Glasgow ásamt sköttum.
23 kg. innritaður farangur og lítill handfarangur.
Gisting í 3 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.
Miði á leikinn.
Akstur til og frá flugvelli.
Íslensk fararstjórn.
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.
Einnig er hægt að greiða með Netgíró.
Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.
Hótelið

Leonardo Hotel Newcastle
Nútímalegt og mjög vel staðsett hótel í miðbæ Newcastle í göngufæri við flesta áhugaverðustu staði borgarinnar; Center of Life, Newcastle Discovery Museum, Utilita Arena og öðrum vinsælum ferðamannastöðum.
Þú finnur nokkra af bestu veitingastöðum borgarinnar steinsnar frá hótelinu.
GOTT AÐ VITA:
Á hótelum eru almennt tveggja manna herbergi: Double (hjónarúm), Twin (tvö aðskilin eins manns rúm). Sum hótel bjóða uppá þriggja manna herbergi sem eru herbergi með hjónarúmi og auka bedda. Þriggja manna herbergi eru eingöngu ætluð fyrir tvo fullorðna sem sofa í sama rúmi og gest yngri en 14 ára sem sefur á beddanum. Þriggja manna herbergi eru alls ekki fyrir 3 fullorðna.
Address:
Scotswood Rd,
Newcastle upon Tyne
NE1 4AD, United Kingdom
Phone:
+44 191 201 4400
Verð
Verð frá 198.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi.
St. James Park - Miðasvæði
Sætin sem eru í boði á St. James Park í þessari ferð eru í svæði sem heitir D og er merkt dökk fjólublátt á myndinni. Ekki er hægt að velja hólf en óski farþegar eftir sérstökum sætum eða vilja kaupa uppfærslu er reynt að koma á móts við þær óskir, gegn þeim kostnaði sem það kostar en ekki hægt að lofa því 100%.

Greiðslumáti
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.
Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.
Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.
Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.
ICELANDAIR

Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.
Fararstjóri

Leon Pétursson
Leon Pétursson
Hefur verið knattspyrnuþjálfari yngri flokka um árabil. Þekkir enska boltann út og inn. Flottur og skemmtilegur fararstjóri.