Paul McCartney - Got Back Tour - AUKAFERÐ ! UPPSELT !
Ferðin
!! AUKAFERÐ !!
Ferðin er föstudaginn 13. desember til mánudagsins 16. desember 2024.
Í aukaferðinni er flogið með farþega með PLAY til Liverpool og rúta yfir til Manchester.
Tónleikarnir fara fram sunnudagskvöldið 15. desember í splunkunýrri tónleikahöll í Manchester sem heitir Co-op LIVE og ein sú allra flottasta í Bretlandi. Höllin opnaði í apríl á þessu ári.
Innifalið í pakkaferðinni - auka ferðinni:
Flug með PLAY ásamt sköttum.
20 kg. innritaður farangur og lítill handfarangur sem passar undir sætið fyrir framan.
Gisting í 3 nætur með morgunverði á 4 stjörnu hóteli.
Miði á tónleikana.
Akstur til og frá flugvelli.
Íslensk fararstjórn.
Miðarnir á tónleikana eru:
The AMP Club: Block 219 - facing stage
Premium Level 2.
Early VIP access and after show drinks at the AMP Club.
Average setlist for tour:
Got Back Paul McCartney
Can't Buy Me Love (The Beatles song)
Junior's Farm (Wings song)
Letting Go (Wings song)
Got to Get You Into My Life (The Beatles song)
Come On to Me Let Me Roll It (Wings song)
Getting Better (The Beatles song)
Let 'Em In (Wings song)
My Valentine Nineteen Hundred and Eighty-Five (Wings song)
Maybe I'm Amazed I've Just Seen a Face (The Beatles song)
In Spite of All the Danger (The Quarrymen song)
Love Me Do (The Beatles song)
Dance Tonight Blackbird (The Beatles song)
Here Today New Lady Madonna (The Beatles song)
Fuh You Being for the Benefit of Mr. Kite! (The Beatles song)
Jet (Wings song)
Something (The Beatles song)
You Never Give Me Your Money (The Beatles song)
Ob-La-Di, Ob-La-Da (The Beatles song)
She Came in Through the Bathroom Window (The Beatles song)
Get Back (The Beatles song)
Band on the Run (Wings song)
Let It Be (The Beatles song)
Live and Let Die (Wings song)
Hey Jude (The Beatles song)
Encore:
I've Got a Feeling (The Beatles song)
Birthday (The Beatles song)
Helter Skelter (The Beatles song)
Golden Slumbers (The Beatles song)
Carry That Weight (The Beatles song)
The End (The Beatles song)
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvél okkar hér til vinstri.
Einnig er hægt að greiða með Netgíró.
Netgíró þarf að hringja í síma 578 9888 á milli 09-16 virka daga.
Ath: þessa sömu helgi fer fram borgarslagurinn Manchester City vs Manchester United. Ef leikurinn skarast ekki á við tónleikana munum aðstoða áhugasama um að fá miða á þann leik.
Hótelið
Holiday Inn Manchester City Center
Holiday Inn Manchester City Center er fjögurra stjörnu hótel á besta stað í miðbæ Manchester borgar.
Flott herbergi, skemmtilegur bar/matsölustaður og vinalegt starfsfólk.
Innan við tvær mínútur að rölta í aðal verslunargötu borgarinnar og flestir vinsælustu veitingastaðir borgarinnar eru í göngufæri.
Verð
Verð frá 239.900 á mann miðað við 2 saman í herbergi
Greiðslumáti
Hægt er að tryggja sér sæti í ferðina með því að greiða staðfestingargjald kr. 40.000 per farþega í bókunarvélinni.
Við bjóðum einnig Netgiró og PEI.
Fyrir slíkar greiðslur þarf að hringja í síma 578 9888
á milli 09-16 virka daga og ganga frá greiðslu.
Lokagreiðsla er innheimt 8 vikum fyrir brottför.
Visitor áskilur sér rétt til þess að breyta, fresta eða fella niður ferð ef lágmarksþátttaka næst ekki.
Náist ekki lágmarksþátttaka endurgreiðum við að fullu það sem þegar hefur verið greitt.
FLUGFÉLAG: PLAY
Flogið með PLAY.
INNIFALIÐ:
20 kg. innritaður farangur
Lítill handfarangur sem passar undir sæti.
Stærri handfarangurstösku þarf að greiða aukalega.
Séróskir um sætaval þarf einnig að greiða aukalega.
Fararstjóri
Siggi Hlö
Siggi Hlö er þaulvanur fararstjóri til 30 ára ásamt því að vera einn af eigendum Visitor ferðaskrifstofu.
578 9888