Costa Blanca Cup - Knattspyrnumót

Æfinga - Keppnisferðir

Costa Blanca Cup = sól, sandur og stuð!

Fyrirspurnir sendist á:
sport@visitor.is

Ferðatilhögun: Beint flug til og frá Alicante 29/6 – 6/7 2024

Skemmtilegt mót á stór-Benidorm svæðinu.
Mótið fer fram í Altea, Benidorm, Benissa, Calpe, La Nucia og La Vila Joiosa.
Keppt er á grasi og gervigrasi.
Minnst 4 leikir á lið.
4 – 5 lið í riðli og svo A- og B-úrslit.

B19, B17, B16, B15, B14, B13, B12, G open age, G16*, G14 (8 manna bolti) **
*má nota 4 leikmenn U-18 ** má nota 2 leikmenn U-15.

Skemmtilegt mót fyrir flottan aldur. Stráka og stelpur.

Ferðatilhögun: 
Beint flug til/frá Alicante.

Gisting:
Gist er á 3-4* hóteli, 2-4 saman í herbergi með WC, TV og loftkælingu. Aðgangur að sundlaug. - Við mælum með Albir Garden í Albir!

Matur:
Fullt fæði mótsdagana.

Akstur:
Frá flugvelli til hótels við komu og frá hóteli til flugvallar við brottför. Einnig í alla leiki liðsins í mótinu og afþreyingu á vegum mótsins.


Verð:
Leitið tilboða hjá okkur.

Innifalið:
Flug, farangursheimildir skv flugfélagi, allur akstur, hótelgisting í 7 nætur, fullt fæði (hlaðborð) með vatni, mótsgjald, mótið o.m.fl.

Aukalega:
Til dæmis heimsókn í Terra Mitica, Aqualandia o.fl.

Fyrirspurnir sendist á:
sport@visitor.is

Aðrar spennandi ferðir

hópferðadeild Visitor

Visitor

Hamraborg 20A

200 Kópavogur

Sölu og þjónustuver: 578 9888

Netfang: fyrirspurn@visitor.is

Hópferðir: hopar@visitor.is

Skráðu þig á póstlista visitor

© 2024, Visitor ferðaskrifstofa

/Skilmálar/Persónuverndarstefna