Generation Handball - Handboltamót

Æfinga- og keppnisferðir

Generation Handball - Handboltamót
Mögnuð handboltahátíð í Viborg í Danmörku. Mjög vinsæl meðal íslenskra liða.

Fyrirspurnir sendist á:

sport@visitor.is

Handbolti – strandhandbolti – sýningarleikir meistaraflokka


Mótsdagar 2026:
27. júlí - 1. ágúst
Ferðadagar:
27. júlí - 3. ágúst

Fyrirkomulag:
4 til 5 lið í riðli, A og B úrslit.
Lágmark 5-6 leikir per lið!

Úrslitaleikir:
Föstudag og laugardag.
Aldursflokkar: 2011-2012, 2009-2010, 2007-2008, 2004-2006.
Allir leikir hjá U17 og eldri eru innanhúss!

Á mótssvæðinu eru m.a.: 15 handboltavellir, 3 strandhandboltavellir, veitingasala, diskótek, gestastofa fyrir fararstjóra og þjálfara, afþreyjingarsvæði o.m.fl. Aðeins 500 metra frá er miðbæ Viborgar, öruggur og mjög skemmtilegur bær.


Verð 2026:
Leitið tilboða.

Pakkar í boði:

Medium:
”Skólagisting” með dýnu, laki, kodda og ábreiðu (sæng)

Large:
Heimavist í ”college”; rúm/koja með rúmfatnaði.

Oasen:
”Bed/breakfast” gisting í samliggjandi húsum.

Hótelgisting:
Palads Hotel, Hotel Peak 12 eða Best Western Hotel.

Innifalið:
Flug til Billund, flugvallaakstur, gisting í 7 nætur, fullt fæði mótsdagana, mótsgjald og mikil afþreying á mótssvæðinu.

Allt á sama stað:
Gisting, matur, leikir, afþreying ... og aðeins 5 mín. labb í miðbæinn !


Fyrirspurnir sendist á:
sport@visitor.is

Generation Handball - Handboltamót

Fyrirspurn um æfinga- og keppnisferð

Fyrirspurn um æfinga- og keppnisferð


Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008

@ 2025 Visitor Travel Agency