Göteborg Basketball Festival - Körfuboltamót

Æfinga- og keppnisferðir

GÖTEBORG BASKETBALL FESTIVAL - KÖRFUBOLTAMÓT
Vinsælt mót í skemmtilegri borg sem skartar meðal annars Liseberg skemmtigarðinum.
Skóla- eða hótelgisting.

Mótsdagar:
14. - 17. maí

Ferðadagar:
13. - 18. maí

Verð:
Í vinnslu fyrir 2026.


Eitt besta Norðurlandamótið sem selst upp ár eftir ár!

Innifalið:

Flug til Kaupmannahafnar, rúta til og frá Gautaborg, skattar, gisting í skóla í 5 nætur eða á fjögurra stjörnu hóteli með morgunverði (3 í herb), mótsgjald, 10 máltíðir mótsdagana, kort í samgöngur 13. - 17. maí.

Fyrirspurnir sendist á:

sport@visitor.is

Göteborg Basketball Festival - Körfuboltamót

Fyrirspurn um æfinga- og keppnisferð

Fyrirspurn um æfinga- og keppnisferð


Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008

@ 2025 Visitor Travel Agency