Granollers Cup - Handboltamót

Æfinga- og keppnisferðir

Granollers Cup 2026 = sól, sandur og stuð!

Granollers Cup á Spáni er vinsælt handboltamót sem íslensk lið eru dugleg að sækja heim. Sól, sandur og alvöru handboltamót í einum pakka.



Mótsdagar 2026:
24. - 28. júní
Ferðadagar:
22. - 29. júní


Stórklúbburinn BM Granollers (þrisvar Evrópumeistari) heldur sterkt og skemmtilegt mót í Granollers, 25 km frá Barcelona.
Hótelgisting með hálfu fæði mótsdagana.

Skemmtilegt mót á Barcelona svæðinu.
Allir helstu aldursflokkar pilta og stúlkna.
Lágmark 5 leikir per lið.

Akstur:
Frá flugvelli til hótels við komu og frá hóteli til flugvallar við brottför. Einnig í alla leiki liðsins í mótinu og afþreyingu á vegum mótsins.

Verð 2026:
Í vinnslu

Gisting:
Í strandbænum Santa Susanna, akstur í leiki mótsins.



Innifalið:
Flug til Barcelona, skattar, hótelgisting í 7 nætur, fullt fæði mótsdagana, morgunmatur auka dagana, liðsgjald, flugvallaakstur o.fl.
Ath.: Morgunverður er á hóteli, lunch og dinner á GC Restaurant.

Aukalega / Afþreying (ekki innifalin):
Dagsferð í Port Aventura skemmtigarðinn (1½ klst. akstur).

Barcelona
:
Um 30 mín. lestarferð frá Granollers; tívolí, listir, menning, verslun og fjölbreytt götu- og mannlíf.

Fyrirspurnir sendist á:
sport@visitor.is

Granollers Cup - Handboltamót

Fyrirspurn um æfinga- og keppnisferð

Fyrirspurn um æfinga- og keppnisferð


Visitor ferðaskrifstofa - Í þjónustu frá 2008

@ 2025 Visitor Travel Agency