Helsinki Cup - Knattspyrnumót

Æfinga - Keppnisferðir

Helsinki Cup 8. - 13. júlí 2024.

Fyrirspurnir sendist á:
sport@visitor.is

Mjög góð meðmæli íslenskra félaga síðastliðin ár.

Drengjaflokkar
:
B13, B14, B15 og B17.

Stúlknaflokkar:
G13, G14, G15 og G18.

Getuskipting:
Elite – general - entry

Lágmark 5 leikir per lið


Verð:
fáið upplýsingar fyrir hópinn.

Innifalið í ferð:
Flug til Helsinki, flugv.akstur, hótelgisting í 7 nætur, fullt fæði mótsdagana, frá kvöldv.sunnud. 7/7 til hádegisv. laugard. 13/7 (+ morgunverður alla daga á hótelinu), þátttaka í Helsinki Cup.

Það er mikið af alls konar afþreyingu í Helsinki og auðvelt að skipuleggja slíkt á staðnum því hver hópur fær ”guide” sér til aðstoðar og auk þess verða fulltrúar Visitor á staðnum.

Fyrirspurnir sendist á:
sport@visitor.is

Aðrar spennandi ferðir

hópferðadeild Visitor

Visitor

Hamraborg 20A

200 Kópavogur

Sölu og þjónustuver: 578 9888

Netfang: fyrirspurn@visitor.is

Hópferðir: hopar@visitor.is

Skráðu þig á póstlista visitor

© 2024, Visitor ferðaskrifstofa

/Skilmálar/Persónuverndarstefna