USA CUP - Knattspyrnumót

Æfinga - Keppnisferðir

USA CUP 2024
Knattspyrnumót fyrir stráka og stelpur!

Fyrirspurnir sendist á:
sport@visitor.is


USA Cup í Minneapolis
:
Einu sinni á ævinni ferð.
Toppmót, frábærar aðstæður, yfir 50 góðir vellir í National Sport Center í Blaine, 30 mín. frá MSP-flugvelli.

Gisting:
Heimavist háskóla (”dorm”) og hótel síðustu nóttina.

Flogið með beinu flugi Icelandair
Keflavík – Minneapolis – KeflavíkVerð 2024:
Kr. 249.900 per keppanda.


Innifalið í verði:
Flug, flugv.skattar og gjöld, háskólagisting (6 nætur) + ein nótt á hóteli eftir mót, 2 máltíðir mótsdagana (nema kvöldmáltíð á setningarathöfninni en þá er hægt að kaupa mat á mótssvæðinu), mótsgjald per lið, þátttökugjald per leikmann og margt fleira.

Á milli leikja og á kvöldin er mikil dagskrá í gangi á mótssvæðinu.
Einnig eru stöðugar ferðir alla dagana í “Mall of America”, stærstu “kringlu” Bandaríkjanna, hægt að heimsækja vatnagarð og ótal aðrar dægrastyttingar eru í boði. Þá hefur verið þjónusta fyrir leikmenn sem hafa áhuga á að fá skólastyrk við bandaríska háskóla.

Bókið tímanlega því síðast var uppselt!

Dæmi um félög sem sent hafa lið á USA Cup s.l. ár:
Breiðablik, Fylkir, Haukar, Keflavík, Selfoss, Stjarnan, Fram, Valur, Fjölnir, Grótta/KR og mörg fleiri.

Fyrirspurnir sendist á:
sport@visitor.is

ICELANDAIR

Flug með Icelandair ásamt sköttum.
23 kg innritaður farangur
10 kg handfarangur samkvæmt skilmálum Icelandair.

Aðrar spennandi ferðir

hópferðadeild Visitor

Visitor

Hamraborg 20A

200 Kópavogur

Sölu og þjónustuver: 578 9888

Netfang: fyrirspurn@visitor.is

Hópferðir: hopar@visitor.is

Skráðu þig á póstlista visitor

© 2024, Visitor ferðaskrifstofa

/Skilmálar/Persónuverndarstefna