Mare Nostrum Cup - Knattspyrnumót
Æfinga - Keppnisferðir
Mare Nostrum 2025.
Mjög vinsælt knattspyrnumót í Salou á Spáni, skammt fyrir sunnan við Barcelona
a) Um páska: MN Easter Cup 13-20/4
b) MN Summer Cup 25/6-2/7
Góð gisting í Cambrils Park.
Leikir verða í Football Salou (mjög góðir vellir) og nágrenni.
Æfingar/æfingaleikir + 3ja daga mót.
Afþreying t.d. Port Aventura, einn flottasti skemmtigarður Spánar og heimsókn til Barcelona.
Fyrirspurnir sendist á:
sport@visitor.is
Aðrar spennandi ferðir
hópferðadeild Visitor